Gersigur haldsmanna Bretlandi

g var ekki lti svekktur yfir v a missa af fundi me John Major, fyrrum forstisrherra Breta, um daginn. annig er a hverju sunnudagskvldi bur sklameistarinn University College okkur nemendum heim til sn samt gum utanakomandi gesti spjall. Sasta sunnudag var a John Major. ar sem stofa sklameistara rmar ekki takmarkaan fjlda verur einstaka tilfellum a draga um hverjir komast a. g var sem sagt heppinn etta skipti.

Hins vegar er g a fara fund me David Cameron, nverandi leitoga haldsmanna eftir nokkra daga. a verur srlega hugavert ljsi gerbreyttrar stu breskum stjrnmlum.

egar vi Hrefna fluttum til Bretlands gekk Gordon Brown allt haginn og ekkert benti til ess a eyimerkurgngu haldsmanna lyki nstunni. Gengi hans san verur ekki lst me rum orum en algeru plitsku hruni. grkvldi kom svo ljs a Verkamannaflokkurinn bei mesta afhro sveitarstjrnarkosningum 40 r. Flokkurinn fkk meira a segja frri atkvi en Frjlslyndi flokkurinn.

Og rtt essu kom svo narhggi. Ken Livingstone, ea Raui-Ken, eins og hann er kallaur hr, bei sigur fyrir Boris Johnson bardaganum um London.

g hef ekki n a kynna mr plitk Borisar vel en ljst er a ar fer mikill karakter.Hann gekk Oxford og vakti ar mikla athygli flagslfinu og var m.a. formaur mlfundaflagsins (Oxford Union). Sar stri hann gamanttum BBC.

g held a mat stjrnmlafringsins heimilinu s hrrtt. Bretar vilja bragmikla karaktera plitk. eir fyrirgefa flki mislegt ef a bur upp hnittin tilsvr, hugsjnir og plitska rni. eir vilja frekar flk eins og Tony Blair, Margaret Thatcher og Winston Churchill heldur en Gordon Brown og John Major.

g held a Boris Johnson eigi merkilegan feril vndum.

boris


hlutun rija aila

Upphaflega stefndum vi a vera hr ti tv r. Eftir Oxford var stefnan s a fara til London ar sem Hrefna tlai framhaldsnm stjrnmlafri. Um hr gekk etta svosem samkvmt tluninni og Hrefna fkk inni bum sklunum sem hn stti um , .e. LSE og King's College.

essum tlunum hefur a minnsta kosti tmabundi veri skoti frest vegna hlutunar rija aila, eins og lgfringar myndu ora a. Hr m sj mynd af vikomandi:

100_1747

Vi erum a sjlfsgu skjunum yfir essari hlutun.

HH


Kanalinn Summertown hverfi

100_1737100_1735100_1734100_1733

Gleilegt sumar!

gr var 18 stiga hiti Oxford og samkvmt spnni ga veri a haldast t vikuna. g er alveg srstaklega ng me a ar sem g afmli fstudaginn og Pabbi er a koma heimskn um helgina. g s v fram a skounarferir sl og blu og miki st um helgina.

a errmur mnuur san g htti hj Oddbins og hef g eim tma fari tarlegar skounarferir um Oxford. a er alveg trlega merkilegt a rtt fyrir a Oxford s ekki str borg er maur alltaf a finna einhverjar njar bir ea grn svi og skemmtilegar gnguleiir. g er einmitt nbin a finna islega gngulei mefram kanalnum fr hverfinu okkar nir mib, g tti n eiginlega a fara me myndavl nst egar g fer t a labba og smella af nokkrum myndum til a setja suna.

Vi Hafsteinn vorum einmitt lka a finna upphaldsbina okkar um daginn. Jerico hverfinu Oxford er a finna litla og islega bkab. essi bkab er alveg trleg, hn er full af njum og merkilegum bkum um allt fr heimspeki til matargerar. Allar bkur binni kosta 2 pund!! Og vi erum bin a kaupa vlkt flottar bkur.

Bkakosturinn er binn a aukast tluvert san vi fluttum t enda trlegt rval af bkum hrna Bretlandi. Reyndar held g a Hafsteinn eigi n fleiri bkur um rttarheimspeki en hsklabkasfnin slandi ( sem er n kannski ekkert srlega erfitt...). a verur frlegt a sjhvernig vi eigum eftir a koma essu fyrir Ljsheimum ljsi ess a vi vorum vandrum me plss fyrir bkur ur en vi fluttum t. O well..

Hrefna


skuslum Churchill

Hef legi yfir ritum Aristtelesar undanfarna daga. Magna hva ll essi skrif sustu tv sund r hafa raunbtt litlu vi, tt auvita hafi margirtt athyglisvera spretti.

Tk mr samt fr gr. Var dobblaur af eiginkonunni til ess a taka strt t sveit. Eftir tuttugu mntna akstur komum vi a Blenheim hllinni sem stendur tjarri bjar a nafni Woodstock. N dgum er hllin kannski einna ekktust fyrir a vera skuheimili Winstons Churchill. v miur mtti ekki taka ljsmyndir inni en g lt nokkrar fylgja ar sem vi sleiktum slina ti hallargarinum.

Eins og sj m hfu hinir akandi gestir hallarinnar mjg einfaldann smekk blum...

100_1710 100_1716

100_1714 100_1726

100_1725

Fyrir framan hllina var listigarur en tninu bak vi hsi (ar sem g stend einni myndanna) bitu kindur gras. Vi rltum svo fr hllinni yfir mib Woodstock me romm- og rsnus hndunum. ar er mjg srstakt og skemmtilegt andrmsloft. rngar gtur me gmlum byggingum og litlum bum. Svona a eya frdgum.

Hafsteinn.


Nei, etta eru ekki ofsjnir. a er komin n frsla.

Jja, n eru vonandi flestir bnir a f tkifri til a melta sustu frslu og kominn tmi til a bta vi einhverjum frttum han fr Oxford.

Hr borg er miki stu rtt fyrir fmenni en n eru margir a hvla lin bein fyrir sustu lestrartrnina. g hki hins vegar enn bkasafninu enda g a skila remur ritgerum rttarheimspeki 18. aprl. mti kemur a g arf a hafa hyggjur af einu prfi frra en flestir arir jnlok.

Hrefna m lka vera montin af sjlfri sr v hn fkk inni hinum virta hskla LSE, ea London School of Economics and Political Science, eins og hann heitir fullu nafni. Nmi sem hn stti um heitir Theory and history of International Relations.

Undanfarna viku hefur veri slbasveur og allt blma. Svo geri vetur konungur sr lti fyrir og lt snja okkur gr og fyrradag. Vi tluum ekki a tra eigin augum egar vi litum t um morguninn og fundum fyrir jlafiringi. essar myndir voru teknar fyrir slarupprs af sklasystur minni, Helen Dale.

veturvetur2vetur4

Af ru er a a nefna a vi hfum noti gestrisni slenskra vina okkar a undanfrnu. Frum afmli til Jhnnu sem stderar norrn fri til doktorsgru og matarbo til Margrtar og Vara. Annars vann Margrt a afrek dgunum a vera sigurlii Oxford rri keppninni frgu gegn Cambridge. Oxfordsigrai bi kvenna- og karlaflokki a essu sinni. Maur hefi ekki tra v hversu strangt er ft allt ri ef maur hefi ekki fylgst me essu gegnum hana Margrti.

Af gestakomum er a a frtta a vi bumst vi gu flki hr nstunni stutt stopp. eir sem g held a su stafestir eru Haukur og Gurur, Magg, Heiar og Fra, og Birta. stmar mun hins vegar ra vai og verur hr afmlinu hennar Hrefnu eftir tpar rjr vikur.

Segjum etta bili.

Hafsteinn.


egar ori "ekki" gleymist

Bretlandi er n miki rtt um au or Dr Rowan Williams erkibiskupsins af Canterbury a til greina komi a taka upp svokllu sharia lg Bretlandi, annig a mslimar geti dmt eftir eigin lgum deilum sn milli sta ess a hlta alfari hinum almennu bresku lgum. Frttavefur Morgunblasins segir fr essum umrum og tilraunum biskupsins til ess a skra ml sitt. frtt, sem mr snist fengin af vef BBC segir svo eftirfarandi Moggafrttinni:

"Hann[biskupinn]hefur stai harur v a hann meini a taka eigi upp tv mismunandi sett af lgum landinu en heyrst hafa ngjuraddir sem kalla eftir afsgn hans."

frtt BBC segir hins vegar:

"He has insisted he was not advocating a parallel set of laws but has faced calls for his resignation." (herslubreyting mn).

a er svona me ori "ekki". a m helst ekki gleymast ingum.

Hafsteinn.


Bjrn, Finnis og Scalia

Var a horfa Silfur Egils netinu ar sem Bjorn Bjarnason var gestur Egils Helgasonar. Mr fannst Bjrn koma mjg vel fyrir. Kannski tti hann a lta a eftir Agli a vera oftar gestur ttinum.

Bjrn minntist meal annars frumvarp Ingibjargar Slrnar um varnarmlaskrifstofu og lsti yfir stuningi snum vi a, sem kemur auvita ekki vart. g man mjg vel eftir v egar flk var a hneykslast skounum Bjrns slenskum varnarmlum. Hann leyfi sr a benda , nokkru fyrir brottfr bandarska hersins, a s tmi hlyti a koma a slendingar yrftu a axla byrg essum mlaflokki. Vibrgin voru au a tmla Bjrn sem einhvers konar kaldastrskarl me drauma um slenskan her.

Seinna skrifai g blaagrein um furulega afstu Ingibjargar Slrnar sem virtist ekki gera sr grein fyrir v hvaa hrif brottfr bandarska herlisins, og ess ryggisbnaar sem fylgdi v, hefi stu okkar slendinga. N hefur hn hins vegar greinilega tta sig v. g s hins vegar hvergi frttir um a hn, ea arir, hafi viurkennt framsni Bjrns essum mlum. Reyndar teldi g rttast a hann yri hreinlega beinn afskunar.

Annars hef g ng fyrir stafni. Hef undanfari veri einkatmum hj John Finnis rttarheimspekingi.Vera John Finnis Oxfordspilai stran tt eirri kvrun minni a skja um sklanum,enda heillaist g miki af skrifum hans egar g var vinm vi Hskla slands. Aeins fjrir nemendur komast a ri hj Finnis annig a g nt mikilla forrttinda. g upplifi mig svolti eins og Umu Thurman Kill Bill egar hn fr lri hj Pai Mai. Finnis og Mai eiga a sameiginlegt a vera yfirburarmenn snu fagi og gera miklar krfur til nemenda sinna. Bir eru ljflingar inn vi beini.

fimmtudaginn kemur svo fjlskyldan hinga t til okkar til a fagna afmli pabba. Sama dag verur A. Scalia, hstarttardmari Bandarkjunum, gestur mlfundaflagsins. tli maur lti n ekki vi kappann.

Annars s g a Alan Dershowiz er lei til slands til a halda tlu Sklholtssdkla. g hefi gjarnan vilja f tkifri til a hlusta hann. Til ess er hins vegar ltil von, enda hefur hann lst yfir algjru frati mlfundaflagi hr Oxford fyrir a vera of andsni sjnarmium sraels.

Later, Hafsteinn.


Daglegt lf janar

Nna sit g vi tlvuna og tek v rlega me kaffibolla og djass eyrunum. g ekki a mta vinnuna fyrren tv og nenni ekki a gera neitt gfulegt dag. Sustu dagar eru bnir a vera trlega skemmtilegir og viburarkir. Vi Hafsteinn frum t a bora fstudagskvldi me vinnunni minni knverskan veitingarsta hrna Summertown hverfinu. Vi fengum alveg geggjaan mat og fn vn og smkkuum meira a segja froskalppum (sem voru bara bsna gar). laugardaginn frum vi til London um morguninn og hittum Eirk, Ingvar og Harald og skouum okkur um London. Eins og alltaf lbbuum vi um London fleiri klukkutma (sem mr finnst lka alltaf langskemmtilegast) samt v a kkja Serpentine galleri Hyde Park sningu Anthony McCall. g ni a draga strkanna Whole foods og geri sm innkaup og san enduum vi frbrum japnskum veitingasta.

gr kom Eirk san heimskn til Oxford og vi sndum honum helstu staina rtt fyrir murlegt veur. gr voru semsagt brjlaar rumur og eldingar samt mestu rigningu sem g hef s vinni. a kom ekki a sk og Eirk fannst etta bara skapa skemmtilega stemmingu. g ver a vera sammla honum. a er lka gaman a horfa byggingarnar Oxford drungalegu veri. gr leit Oxford t fyrir a vera leikmynd Tim Burton mynd ea einhverri hryllingsmynd.g vona bara a veri veri skaplegt um nstu helgi en tla Auur Gya, Svenni, Helena og Hildur a kkja okkur laugardaginn.

Hrefna


Myndir fr Bath

100_1559

100_1565

100_1573

100_1588


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband