Hr. Ibrahim

Ég hef oft lesiđ bćkur ţar sem fullyrt er á baksíđu ađ lesandinn muni ekki geta lagt bókina frá sér fyrr en hann hafi klárađ hana. Einhvern veginn hefur mér nú samt alltaf tekist ađ taka mér pásur frá lestrinum. Nema um daginn. Ţá kom Eirik vinur minn í heimsókn og fćrđi mér ađ gjöf bókina um Hr. Ibrahim og blóm Kóransins eftir Eric-Emmanuel Schmitt. Bókin er stutt, einhvers konar blanda af ljóđi og skáldsögu. Ég skora á alla ađ lesa ţessa frábćru bók.
HŢH

Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband