Áskorun til Geirs H. Haarde

Ég skora hér með á Geir að leysa þessa rugl deilu um það hvað ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar á að heita. Geir á að stíga fram á tröppur ráðherrabústaðarins og tilkynna að ákvörðun hafi verið tekin í málinu. Og ríkisstjórnin á ekki að heita "Þingvallastjórnin" eða eitthvað álíka litlaust og leiðinlegt. Af hverju ekki að velja nafn sem er í senn töff og spennandi? Næsta stjórn á að heita Thundercat!

Ég sé þetta fyrir mér í fréttunum. "Thundercat, ríkisstjórn Geirs H. Haarde, hefur ákveðið að lækka skatta."
HÞH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En hvað með Transformers, sumarmyndin í ár, sumarríkisstjórnin í ár. Annars óska ég ykkur til hamingju með bloggið.

Ragnar (IP-tala skráð) 22.5.2007 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband