Hanaat, salsa og aftansongur

Astaeda bloggleysis undanfarna daga (og um leid astaeda thess ad her eru engir islenskir stafir) er su ad eg missti hina 10 daga gomlu fartolvu mina i golfid og braut skjainn. Heimili okkar hjona er og verdur thvi naestu daga tolvulaust a medan gert verdur vid gripinn. Thad er hins vegar netkaffihus i naestu gotu vid okkur og svo hef eg audvitad adgang ad tolvum i skolanum thar sem thessar linur eru ritadar.

Annars er allt gott ad fretta af okkur. Enskunamid gengur mjog vel og vid erum strax farin ad safna okkur vinum her i Oxford. Forum ut a lifid med samnemendum minum og kennara i gaer og skemmtum okkur konunglega. Studid byrjadi a pobb sem hefur thjonad felagslyndum Oxfordbuum sidan a 15 old. Tha var hann reyndar notadur til ad hysa regluleg hanaot og a 16. old voru thar stundadar skylmingar. Thessi borg er sannarlega fjarsjodur fyrir tha sem ahuga hafa a sogu og menningu fyrri alda. Kubverjinn i hopnum dro okkur svo ad lokum a salsaskemmtistadinn Que Pasa. Eg imynda mer ad sa stadur se seinni alda fyrirbaeri.

Eins og thid vitid erum vid Hrefna nu kannski ekki thekkt fyrir ad vera serstaklega kirkjuraekin. Vorum samt ad hugsa um ad skella okkur a morgun i aftansong i St. Giles kirkju. Thad stendur einhver hatid yfir i thessari eldfornu kirkju og um ad gera ad upplifa stemninguna.

Thid faid svo myndir og meira blogg thegar tolvan kemst i lag.

HH


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband