15.10.2007 | 23:15
Thames áin
Ég mátti líka til með að setja inn þessar myndir sem ég tók fyrir tveimur vikum. Þær eru teknar við kanalinn sem er í um 15 mínútna göngufæri frá heimili okkar.
Hrefna
15.10.2007 | 23:15
Ég mátti líka til með að setja inn þessar myndir sem ég tók fyrir tveimur vikum. Þær eru teknar við kanalinn sem er í um 15 mínútna göngufæri frá heimili okkar.
Hrefna
Athugasemdir
Hæ. Frábært að fá svona flottar myndir! Góð timasetning hjá mömmunni og pabbanum að fá að sjá þetta allt í aksjón, búninginn og hattinn;) Til hamingju með vinnunna, ekki amalegt að geta viðað að sér þekkingu um vín á meðan maður vinnur vinnuna sína..
Hvernig er annars helgin, Hrefna, minns langar svo að kíka í heimsókn;)
Já og svo máttu endilega skoða póstinn þinn á facebook líka. Var að senda þér mail í gær.
Kyss til ykkar beggja, vona að allt gangi vel í skóla og vinnu!
Haddsss
hadda (IP-tala skráð) 16.10.2007 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.